Náðu í appið

Geppetto 2000

("The Wonderful World of Disney" Geppetto)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

When a man wishes for a son, he learns what it means to be a father.

89 MÍNEnska

Hinn einmana trésmiður Geppetto fær ósk sína uppfyllta um að eignast son þegar blá álfamær vekur eina af tréstyttunum hans til lífs - en það er ekki jafn auðvelt að vera foreldri og hann bjóst við.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2019

Ítalskur Gosi fæðist

Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fy...

30.11.2018

Hanks sem pabbi Gosa

Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræ...

01.07.2015

Gosamynd Downey Jr. fær Anderson

Paul Thomas Anderson hefur skrifað undir samning um að vinna að handriti og mögulega leikstýra myndinni Pinocchio, eða Gosa, fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Myndin er búin að vera í undirbúningi frá árinu 2012, e...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn