Li and the Poet (2011)
Io sono Li
Við strönd fiskilóns í Chioggia – svo nærri en jafnframt svo fjarri Gulá í Kína – er ítalskan töluð á feneyska vísu hvort sem maður...
Deila:
Söguþráður
Við strönd fiskilóns í Chioggia – svo nærri en jafnframt svo fjarri Gulá í Kína – er ítalskan töluð á feneyska vísu hvort sem maður er skáld frá Dalmatíu eins og Bepi, eða kínverskur verkamaður eins og Shun Li. Þessar tvær persónur eiga sér drauma, vonir og væntingar rétt eins og hver annar. Þó er saga þeirra ólík öllum öðrum. Söguhetjan úr Kyrralífi (Still Life e. Zhang Ke Jia) og skáldið Rade Sherbedgia leika aðalhlutverkin í þessari leiknu frumraun eins af bestu heimildamyndagerðarmönnum Ítalíu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrea SegreLeikstjóri

Matthew BatesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

RAI CinemaIT

JolefilmIT

ARTEFR

EurimagesFR
Regione del VenetoIT
Aeternam FilmsFR








