Náðu í appið
In the Open

In the Open (2011)

El campo

1 klst 25 mín2011

Santiago og Elisa eru nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og festa kaup á heimili uppi í sveit.

Deila:

Söguþráður

Santiago og Elisa eru nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og festa kaup á heimili uppi í sveit. Húsið, sveitin, víðáttan og nágrannarnir gera Elisu órólega. Hún hefur áhyggjur af hljóðum sem hún heyrir á kvöldin og nóttunni, af heimsóknum sem hún fær og flestu því sem á daga hennar drífur. Sambandi hjónanna fer hrakandi og ekki síður hugarástandi Elisu. Ofsóknaræðið nær tökum á henni og fyrr en varir lifir hún í sífelldum ótta um barnið sitt gagnvart öðru fólki, dýrum og fyrirvaralausum skapsveiflum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Valeria Radivo
Valeria RadivoHandritshöfundurf. -0001
Hernán Belón
Hernán BelónHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Cinecittà StudiosIT
Skydancers