Náðu í appið

Habibi 2010

(Habibi Rasak Kharban)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

85 MÍNArabíska

Þessi kvikmynd, frásögn af ást í meinum, er sú fyrsta sem er látin gerast á Gaza-ströndinni í yfir fimmtán ár. Tveir nemar á Vesturbakkanum neyðast til að snúa aftur til Gaza þar sem ástin sigrar hefðina. Til að nálgast elskhuga sinn málar Qays ástarljóð á veggi bæjarins. Elskan er tilbrigði við arabísku þjóðsöguna um brjálæðinginn og Laylu,... Lesa meira

Þessi kvikmynd, frásögn af ást í meinum, er sú fyrsta sem er látin gerast á Gaza-ströndinni í yfir fimmtán ár. Tveir nemar á Vesturbakkanum neyðast til að snúa aftur til Gaza þar sem ástin sigrar hefðina. Til að nálgast elskhuga sinn málar Qays ástarljóð á veggi bæjarins. Elskan er tilbrigði við arabísku þjóðsöguna um brjálæðinginn og Laylu, hér flutt til nútímans.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn