Náðu í appið

Habibi 2010

(Habibi Rasak Kharban)

Frumsýnd: 23. september 2011

85 MÍNArabíska

Þessi kvikmynd, frásögn af ást í meinum, er sú fyrsta sem er látin gerast á Gaza-ströndinni í yfir fimmtán ár. Tveir nemar á Vesturbakkanum neyðast til að snúa aftur til Gaza þar sem ástin sigrar hefðina. Til að nálgast elskhuga sinn málar Qays ástarljóð á veggi bæjarins. Elskan er tilbrigði við arabísku þjóðsöguna um brjálæðinginn og Laylu,... Lesa meira

Þessi kvikmynd, frásögn af ást í meinum, er sú fyrsta sem er látin gerast á Gaza-ströndinni í yfir fimmtán ár. Tveir nemar á Vesturbakkanum neyðast til að snúa aftur til Gaza þar sem ástin sigrar hefðina. Til að nálgast elskhuga sinn málar Qays ástarljóð á veggi bæjarins. Elskan er tilbrigði við arabísku þjóðsöguna um brjálæðinginn og Laylu, hér flutt til nútímans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn