Náðu í appið
Fear of Falling

Fear of Falling (2011)

1 klst 27 mín2011

Hinn þrítugi Tomek hefur flúið sveitina og ætlar sér að koma skikki á líf sitt í stórborginni.

Deila:

Söguþráður

Hinn þrítugi Tomek hefur flúið sveitina og ætlar sér að koma skikki á líf sitt í stórborginni. Hann starfar sem sjónvarpsfréttamaður og er nýbúinn að stofna fjölskyldu þegar hann fær boð um að faðir sinn sé á geðspítala í heimabæ þeirra. Þvert gegn eigin tilfinningu og ráðum sinna nánustu ákveður hann að reyna að ná til föður síns þrátt fyrir að hafa ekki hitt hann í áraraðir. Í framhaldinu flækist Tomek í samband sem dansar á línunni milli sturlunar og heilbrigðis og fær hann til að endurmeta allt sitt líf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bartosz Konopka
Bartosz KonopkaLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Stowarzyszenie Filmowców PolskichPL
CANAL+ PolskaPL
Studio MunkaPL