Náðu í appið
Adalbert's Dream

Adalbert's Dream (2011)

1 klst 36 mín2011

Draumur Aðalberts er kolsvört kómedía sem byggir á sönnum atburðum sem áttu sér stað í rúmenskri verksmiðju á níunda áratugnum.

Deila:

Söguþráður

Draumur Aðalberts er kolsvört kómedía sem byggir á sönnum atburðum sem áttu sér stað í rúmenskri verksmiðju á níunda áratugnum. Vinnuslys er sviðsett, en sviðsetningin verður að raunverulegu slysi: vinnumaðurinn sem leikur hlutverk fórnarlambsins glatar höndinni líka. Þessi nýjasta mynd rúmensku nýbylgjunnar gerist undir lok valdatíðar Ceausescus þegar rúmenska þjóðin var í skýjunum eftir sigur Steaua Bucharest á Barcelona í úrslitum evrópubikarsins í fótbolta árið 1986.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gabriel Achim
Gabriel AchimLeikstjóri

Framleiðendur

Green Film
4 Proof FilmRO