Le Havre
2011
Frumsýnd: 23. september 2011
93 MÍNFranska
99% Critics 82
/100 Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar, þ.á.m. finnsku kvikmyndaverðlaunin fyrir leikstjórn, leik í aðalhlutverki karla, leik í aukahlutverki kvenna, kvikmyndatöku, klippingu og mynd ársins. Framlag Finna til Óskarsverðlauna 2012.
Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre. Hann hefur gefið drauma um að slá í gegn í bókmenntaheiminum upp á bátinn og lifir góðu lífi sem snýst um uppáhalds barinn, vinnuna og konu hans Arletty, þegar fyrir einstaka tilviljun verður á vegi hans ungur flóttamaður frá Afríku. Um svipað... Lesa meira
Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre. Hann hefur gefið drauma um að slá í gegn í bókmenntaheiminum upp á bátinn og lifir góðu lífi sem snýst um uppáhalds barinn, vinnuna og konu hans Arletty, þegar fyrir einstaka tilviljun verður á vegi hans ungur flóttamaður frá Afríku. Um svipað leyti veikist Arletty alvarlega. Enn á ný þarf Marcel að klífa kaldan vegg afskiptaleysis með meðfædda jákvæðnina og samstöðu fólksins í hverfinu að vopni.... minna