Náðu í appið
Le Havre

Le Havre (2011)

1 klst 33 mín2011

Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic82
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre. Hann hefur gefið drauma um að slá í gegn í bókmenntaheiminum upp á bátinn og lifir góðu lífi sem snýst um uppáhalds barinn, vinnuna og konu hans Arletty, þegar fyrir einstaka tilviljun verður á vegi hans ungur flóttamaður frá Afríku. Um svipað leyti veikist Arletty alvarlega. Enn á ný þarf Marcel að klífa kaldan vegg afskiptaleysis með meðfædda jákvæðnina og samstöðu fólksins í hverfinu að vopni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pyramide ProductionsFR
SputnikFI
Pandora FilmDE
ARTE France CinémaFR
ZDF/ArteDE

Verðlaun

🏆

Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar, þ.á.m. finnsku kvikmyndaverðlaunin fyrir leikstjórn, leik í aðalhlutverki karla, leik í aukahlutverki kvenna, kvikmyndatöku, klippingu og mynd ársins. Framlag Finna til Óskarsverðlauna 2012.