Náðu í appið
Alps

Alps (2011)

Alpeis

"When the end is here the Alps are near."

1 klst 33 mín2011

Hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, fimleikakona og þjálfarinn hennar hafa stofnað leiguþjónustu.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic69
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, fimleikakona og þjálfarinn hennar hafa stofnað leiguþjónustu. Þau eru ráðin af ættingjum, vinum og vandamönnum til þess að leysa af látið fólk eftir pöntun. Fyrirtækið kalla þau Alpana og sjúkraliðinn – fyrirliði teymisins – kallar sig Mont Blanc. Þótt Alpaliðið starfi samkvæmt kennisetningum fyrirliðans, þá svíkst hjúkrunarfræðingurinn undan… Þetta er nýja myndin eftir Yorgos Lanthimos, leikstjóra Hundstannar, sem var ein vinsælasta myndin á RIFF 2009 og tilnefnd til Óskarsverðlauna 2011.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Haos FilmGR
Queen Street PartnersCA
Faliro House ProductionsGR
Feelgood EntertainmentGR
NovaGR
Marni FilmsGR