The Mill and the Cross (2011)
"Behind every great painting lies an even greater story"
Myllan og krossinn er byggð á frægu málverki Peter Bruegel þar sem krossfestingin er flutt til Flæmingjalands árið 1564.
Deila:
Söguþráður
Myllan og krossinn er byggð á frægu málverki Peter Bruegel þar sem krossfestingin er flutt til Flæmingjalands árið 1564. Listfræðingurinn Michael Francis Gibson skrifaði mikla bók um verkið og í samvinnu við Majewski völdu þeir tólf manneskjur úr mannhafinu á málverkinu til þess að fjalla um í myndinni. Háþróuðum tæknibrellum var beitt til að staðsetja persónurnar innan í málverkinu. Majewski hefur áður ráðist í sambærileg verkefni, t.a.m. mynd byggða á einu af frægustu málverkum Bosch.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lech MajewskiLeikstjóri
Aðrar myndir

Michael Francis GibsonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Odeon FilmDE
Bokomotiv Freddy Olsson Filmproduktion

Telewizja PolskaPL
Silesia FilmPL
Arkana StudioPL
Piramida FilmPL






