Náðu í appið

Restoration 2011

(Boker tov adon Fidelman)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

102 MÍNHebreska

Eftir að samstarfsmaður Yakov Fidelman til margra ára deyr uppgötvar hann að verkstæðið sem þeir reka, og gerir upp gömul húsgögn, er á barmi gjaldþrots. Hann neyðist til að eiga við óvinveittan son sinn, Noah, lögfræðing sem sér enga von í rekstrinum og leggur til að byggðar verði íbúðir í staðinn. Dag einn finnur lærlingurinn Anton hálfgleymt píanó... Lesa meira

Eftir að samstarfsmaður Yakov Fidelman til margra ára deyr uppgötvar hann að verkstæðið sem þeir reka, og gerir upp gömul húsgögn, er á barmi gjaldþrots. Hann neyðist til að eiga við óvinveittan son sinn, Noah, lögfræðing sem sér enga von í rekstrinum og leggur til að byggðar verði íbúðir í staðinn. Dag einn finnur lærlingurinn Anton hálfgleymt píanó á bak við; Steinway frá 1882 sem gæti bjargað fjármálunum sé það gert nægilega vel upp. Samböndin í Endurreisn eru illa farin og þarfnast þess, eins og húsgögnin, að vera gerð upp. Það dugar ekki að pússa píanóið að utan ef ekki er skipt um innvolsið. Myndin er sífellt opin til túlkunar en sýnir þó af natni hvernig ísraelskt þjóðfélag virkar í dag.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn