Náðu í appið
Aung San Suu Kyi

Aung San Suu Kyi (2010)

58 mín2010

Aung San Suu Kyi er fyrst og fremst þekkt sem kvenkyns leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, þar sem ofbeldið hefur kraumað undanfarin 20 ár.

Deila:
Aung San Suu Kyi - Stikla

Söguþráður

Aung San Suu Kyi er fyrst og fremst þekkt sem kvenkyns leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, þar sem ofbeldið hefur kraumað undanfarin 20 ár. Á vesturlöndum er hún tákn friðar og sátta og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, m.a. friðarverðlaun Nóbels. En hver er manneskjan á bak við allt saman? Í þessari mynd segja fjölskylda hennar, vinir og samstarfsmenn okkur frá dóttur, eiginkonu, vini, móður og uppreisnarsegg sem kynntist sorginni á unga aldri. Myndin segir frá persónulegum afleiðingum þess að trúa á málstað, og trúnni á að stjórnarfari sé unnt að bylta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kamoli Films