Sing Your Song (2011)
Syng þinn söng segir frá lífshlaupi söngvarans, leikarans og mannréttindafrömuðarins Harry Belafonte af mikilli næmni, músíkölskum glæsileik og stílfágun.
Söguþráður
Syng þinn söng segir frá lífshlaupi söngvarans, leikarans og mannréttindafrömuðarins Harry Belafonte af mikilli næmni, músíkölskum glæsileik og stílfágun. Belafonte hóf ferilinn sem söngvari á endalausu ferðalagi um land sem rak aðskilnaðarstefnu, náði síðar vinsældum í Hollywood, og ferill hans er í dag samhljóma baráttunni gegn kynþáttahatri og fyrir félagslegum umbótum. Rostock sýnir okkur Belafonte sem harðsnúinn aðgerðarsinna sem vann með Martin Luther King, fékk stjörnur til að taka afstöðu, barðist gegn aðskilnaðarstefnunni í S-Afríku, og tók stöðu gegn gengjaofbeldi og fangelsun ungmenna. Hugsjónir Belafonte komu honum í ónáð hjá FBI svo úr varð áralöng rimma þeirra á milli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur










