Náðu í appið
LennoNYC

LennoNYC (2010)

"American Masters" LennoNY

1 klst 55 mín2010

John Lennon fluttist til New York borgar árið 1971 ásamt fjölskyldu sinni.

Deila:

Söguþráður

John Lennon fluttist til New York borgar árið 1971 ásamt fjölskyldu sinni. Honum líkaði vistin þar vel – hann gat lifað tiltölulega óáreittur innan um listamenn og aðgerðarsinna – en bandaríska alríkislögreglan óttaðist að Lennon hefði vond áhrif á bandarísku æsku. Brátt var Lennon lentur í löngu og ströngu málaferli við bandaríska ríkið um rétt hans til að dvelja þar. Í myndinn er fjallað um ár Lennons í New York, rannsókn FBI á lífi hans, árslanga „helgardvöl“ hans í Los Angeles meðan hann og Yoko Ono voru í sundur, sættir þeirra og líf Lennons sem heimavinnandi húsföður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Epstein
Michael EpsteinLeikstjóri

Framleiðendur

Two Lefts Don't Make A Right
American Masters PicturesUS
A+E Global MediaUS