El Bulli: Cooking in Progress
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. september 2011
108 MÍNSpænska
60% Critics
61
/100 Þriggja stjörnu kokkurinn Ferran Adrià er af mörgum talinn besti, framsæknasti og umfram allt sturlaðasti kokkur í heimi. (Í eldhúsinu hjá honum liðast það sem þú taldir áður kunnuglegt í sundur. Veitingastaðurinn El Bulli, sem hann rekur, er lokaður hálft árið á meðan Adrià og samverkamenn hans skapa nýja rétti fyrir matseðil næsta árs í sérlegri... Lesa meira
Þriggja stjörnu kokkurinn Ferran Adrià er af mörgum talinn besti, framsæknasti og umfram allt sturlaðasti kokkur í heimi. (Í eldhúsinu hjá honum liðast það sem þú taldir áður kunnuglegt í sundur. Veitingastaðurinn El Bulli, sem hann rekur, er lokaður hálft árið á meðan Adrià og samverkamenn hans skapa nýja rétti fyrir matseðil næsta árs í sérlegri matarsmiðju í Barcelona. Á matseðlinum er allt leyfilegt – nema að endurtaka sig.... minna