The Turin Horse (2011)
A Torinói ló
Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn.
Deila:
Söguþráður
Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn. Nietzsche steig inn í og batt enda á ofbeldið með tárvot augu en þessi viðburður markaði upphafið á tíu ára þögn hans sem varði til æviloka. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs – sem hann segir að sé sín síðasta – fjallar um allar ósögðu sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað hestinn sjálfan. Myndin er sögð af nákvæmni með gríðarlega löngum tökum í svarthvítu og litlu sem engu tali.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Motion Picture Public Foundation of HungaryHU

Vega FilmCH
Zero Fiction FilmDE
Fonds Eurimages du Conseil de l'EuropeFR
Werc Werk Works
Movie Partners In Motion Film











