Náðu í appið

The Turin Horse 2011

(A Torinói ló)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

126 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn. Nietzsche steig inn í og batt enda á ofbeldið með tárvot augu en þessi viðburður markaði upphafið á tíu ára þögn hans sem varði til æviloka. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs – sem hann segir... Lesa meira

Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn. Nietzsche steig inn í og batt enda á ofbeldið með tárvot augu en þessi viðburður markaði upphafið á tíu ára þögn hans sem varði til æviloka. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs – sem hann segir að sé sín síðasta – fjallar um allar ósögðu sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað hestinn sjálfan. Myndin er sögð af nákvæmni með gríðarlega löngum tökum í svarthvítu og litlu sem engu tali.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn