Náðu í appið
Periferic

Periferic (2010)

Outbound

1 klst 27 mín2010

Matilda hefur sólarhring til að bæta fyrir allt – nú, eða spilla öllu, eftir því hvernig litið er á.

Deila:

Söguþráður

Matilda hefur sólarhring til að bæta fyrir allt – nú, eða spilla öllu, eftir því hvernig litið er á. Hún var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir glæp sem hún framdi ekki, og hefur þegar setið inni í tvö ár. Hún hefur ekki í hyggju að sitja dóminn af sér svo þegar hún fær bæjarleyfi til að vera við jarðarför móður sinnar hefur hún ýmsum hnöppum að hneppa. Á leiðinni út þarf hún að heimsækja bróður sinn, kveðja móður sinna og innheimta greiða hjá gömlum elskhuga. Að lokum ætlar hún sér um borð í fragtskip og á haf út. En fyrst þarf hún að sinna því sem stendur henni næst: móðir gleymir aldrei afkvæmi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Saga FilmRO
Aichholzer FilmAT