Loverboy (2011)
Luca, 20 ára, tælir stúlkur og skilur þær svo eftir hjá kunningjum sínum við höfnina í Constanta, stærstu höfninni við Svartahaf.
Deila:
Söguþráður
Luca, 20 ára, tælir stúlkur og skilur þær svo eftir hjá kunningjum sínum við höfnina í Constanta, stærstu höfninni við Svartahaf. En þegar hann kynnist hinni bráðfallegu og geislandi Veli, verður Luca ástfanginn. Það er sumar við Dóná; tónlistin er hátt stillt, bílarnir glæsilegir, stúlkurnar sólbrúnar. Veli strýkur að heiman og upp í rúm til Luca. Fyrsta ástin hefur sjaldan verið svona glæfraleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catalin MitulescuLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Chimney SwedenSE

Strada FilmRO

Film i VästSE





