Náðu í appið
Crulic - drumul spre dincolo

Crulic - drumul spre dincolo (2011)

"The Path to Beyond"

1 klst 13 mín2011

Teiknuð heimildamynd um Claudio Crulic, rúmenskan mann sem dó í pólsku fangelsi árið 2008 eftir að hafa farið í hungurverkfall til að vekja athygli á máli sínu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknuð heimildamynd um Claudio Crulic, rúmenskan mann sem dó í pólsku fangelsi árið 2008 eftir að hafa farið í hungurverkfall til að vekja athygli á máli sínu. Mál Crulic vakti mikla reiði almennings í Rúmeníu og Póllandi á sínum tíma og varð m.a. til þess að utanríkisráðherra Rúmeníu þurfti að segja af sér og þrír pólskir læknar voru ákærðir fyrir alvarlega vanrækslu í starfi. Crulic – ferðin yfirum hlaut mikla athygli og einróma lof þegar hún kom fyrst fyrir sjónir almennings og hefur síðan sópað til sín á annan tug verðlauna á kvikmyndahátíðum víðs vegar um heiminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Aparte FilmRO
Magellan Foundation
Krakowskie Biuro FestiwalowePL