Das Cabinet des Dr. Caligari. (1920)
"Das Kabinet des Dr Caligari er ein af frægustu kvikmyndum þögla tímabilsins og frumherjaverk á marga"
Myndin segir frá geggjuðum dávaldi sem er ekki allur þar sem hann er séður og dyggum fylginaut hans, svefngenglinum Cesare.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir frá geggjuðum dávaldi sem er ekki allur þar sem hann er séður og dyggum fylginaut hans, svefngenglinum Cesare. Báðir tengjast morðum í Holstenwall, þýsku fjallaþorpi. Myndin er að nokkru leyti byggð á minningum handritshöfunda um dvöl á geðsjúkrahúsi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert WieneLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Decla Film Gesellschaft Holz & Co.DE

















