I Miss You
2011
(Jag saknar dig)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. september 2011
Hur överlever man att förlora en del av sig sjalf?
125 MÍNSænska
Cilla og Tina eru eineggja tvíburar og bestu vinir þrátt fyrir að vera mjög ólíkar. Cilla er listamaður, hugsjónakona sem fer ótroðnar slóðir, meðan Tina er vinsæl gelgja sem er stanslaust ástfangin. Þær eru alveg að verða fimmtán ára en Cilla deyr í slysi áður en afmælisdagurinn rennur upp. Þetta er saga Tinu, þeirrar sem eftir verður, um sorgina sem... Lesa meira
Cilla og Tina eru eineggja tvíburar og bestu vinir þrátt fyrir að vera mjög ólíkar. Cilla er listamaður, hugsjónakona sem fer ótroðnar slóðir, meðan Tina er vinsæl gelgja sem er stanslaust ástfangin. Þær eru alveg að verða fimmtán ára en Cilla deyr í slysi áður en afmælisdagurinn rennur upp. Þetta er saga Tinu, þeirrar sem eftir verður, um sorgina sem fylgir því að missa ástvin og samviskubitið sem nagar þegar það er of seint að bæta hlutina. Í kvikmyndagerð Anders Grönros á verðlaunaskáldsögu Peter Pohl sýnir hann og sannar að hann er meistari í að segja djúphugsaðar sögur af börnum og unglingum.... minna