Carlos (2010)
Carlos: the movie
"The man who hijacked the world."
Saga hins alræmda morðingja og hryðjuverkamanns Ilich Ramírez Sánchez, betur þekktur sem Carlos eða Sjakalinn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Saga hins alræmda morðingja og hryðjuverkamanns Ilich Ramírez Sánchez, betur þekktur sem Carlos eða Sjakalinn. Eftir fjölda sprengjuárása öðlaðist Carlos heimsfrægð þegar hann réðist til atlögu á höfuðstöðvar OPEC í Vínarborg með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Hann var um árabil einn eftirsóttasti glæpamaður heims.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Olivier AssayasLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Film en StockFR

Egoli Tossell FilmDE
Verðlaun
🏆
Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna og einróma lof gagnrýnenda. Þá var hún á fjölda lista yfir bestu myndir ársins 2010, m.a. í tímaritinu Film Comment, vefsíðunni IndieWire og vikublaðinu Village Voice.

















