Me, Natalie (1969)
"I guess I really didn't need help finding a husband... what I needed was help finding myself. That's really why I left home, mama. I figured the best way to find out who I really am is to stop being what you want me to be and start being what I want me to be..."
Frá því hún var barn að aldri þá hefur Natalie Miller alltaf fundist hún vera ljóti andarunginn.
Söguþráður
Frá því hún var barn að aldri þá hefur Natalie Miller alltaf fundist hún vera ljóti andarunginn. Þrátt fyrir að móðir hennar segi henni í sífellu að hún verði falleg þegar hún verður eldri, þá trúir Natalie ekki að það muni gerast. Hún leigir íbúð í Greenwich Village hjá sérvitri konu, og fær sér vinnu á nektardansklúbbi. Hún fer á mótorhjóli í vinnuna, skreytir íbúðina með elgshöfði, og ferðast upp og niður í vörulyftu til að komast inn í íbúð sína. Þar hittir hún David sem er listamaður, og þau eiga saman ástarævintýri áður en hún kemst að því að hann er kvæntur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Patty Duke fékk Golden Globe verðlaunin fyrir leik í aðalhlutverki.











