47 Ronin (2013)
"Seize Eternity"
Eftir að fláráður stríðsherra drepur meistara þeirra og gerir allan ættbálkinn brottrækan, þá heita 47 samúræjastríðsmenn því að leita hefnda og endurheimta heiður síns fólks.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
FordómarSöguþráður
Eftir að fláráður stríðsherra drepur meistara þeirra og gerir allan ættbálkinn brottrækan, þá heita 47 samúræjastríðsmenn því að leita hefnda og endurheimta heiður síns fólks. Hópurinn er rekinn frá heimili sínu og dreifist um allt landið, og þarf nú að leita hjálpar hjá Kai, sem leikinn er af Keanu Reeves - blendingi sem þeir höfnuðu á einhverjum tímapunkti - og þurfa síðan að brjóta sér leið í gegnum erfiða veröld goðsögulegra skrímsla, norna sem breyta um lögun, og miklar hættur. Þegar þessi áður brottrekni þræll, Kai, verður þeirra hættulegasta vopn, þá mun hann breytast í hetju sem verður hópnum innblástur í leit þeirra að réttlæti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur































