A Zed and Two Noughts (1986)
Zoo
Eineggja tvíburnarnir Oliver og Oswald missa konur sínar í undarlegu bílslysi sem verður af völdum svans.
Deila:
Söguþráður
Eineggja tvíburnarnir Oliver og Oswald missa konur sínar í undarlegu bílslysi sem verður af völdum svans. Bílstjórinn Alba lifir af en missir annan fótinn. Bræðurnir, sem eru vísindamenn, verða hugfangnir af dauða og rotnun dýrshræja. Þeir eiga báðir í sambandi við Ölbu. Þegar hún deyr ákveða bræðurnir að filma dauða sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BFIGB

Artificial EyeGB
Allarts Enterprises

Film4 ProductionsGB

VPRONL













