Náðu í appið
Let Sleeping Corpses Lie

Let Sleeping Corpses Lie (1974)

Non si deve profanare il sonno dei morti

"To avoid fainting keep repeating, it's only a movie... only a movie... only a movie... only a movie..."

1 klst 35 mín1974

Lögga eltir ungt par sem er á ferð um sveitir Englands.

IMDb5.7
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Lögga eltir ungt par sem er á ferð um sveitir Englands. Hana grunar þau um að hafa framið morð í bænum. Hún áttar sig ekki á því að hinir raunverulegu sökudólgar eru uppvakningarnir, sem vöknuðu til lífsins úr gröfum sínum, æfir af þorsta í blóð og mannakjöt, eftir að bændur í sveitinni notuðu geislun til að útrýma skordýrum, í stað skordýraeiturs.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jorge Grau
Jorge GrauLeikstjórif. -0001
Sandro Continenza
Sandro ContinenzaHandritshöfundurf. -0001