Náðu í appið
Under the Hawthorne Tree

Under the Hawthorne Tree (2010)

Shan zha shu zhi lian

1 klst 54 mín2010

Hin áferðarfallega og næmlega gerða ástarsaga Yimou gerist í menningarbyltingunni.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hin áferðarfallega og næmlega gerða ástarsaga Yimou gerist í menningarbyltingunni. Stúlkan Jing er send útá land í “endurhæfingarbúðir” en faðir hennar hefur verið fangelsaður fyrir tilraun til gagnbyltingar. Jing gerir sér grein fyrir því að framtíð fjölskyldunnar veltur á vilja hennar til að láta umsnúa sér. Þegar hún verður ástfangin af Sun, syni háttsetts foringja á staðnum, verða þau að leyna sambandi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Beijing New Picture Film Co. Ltd.CN

Verðlaun

🏆

Var tilnefnd sem besta asíska myndin á Hong Kong kvikmyndaverðlaunahátíðinni.