Náðu í appið
The Last Nazis

The Last Nazis (2009)

2 klst 32 mín2009

Sú kynslóð nasista sem barðist í heimsstyrjöldinni síðari er nánast horfin.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Sú kynslóð nasista sem barðist í heimsstyrjöldinni síðari er nánast horfin. Líf, gjörðir og glæpir þeirra munu brátt heyra sögunni til. Þessir markverðu heimildaþættir fjalla um þá fáu stríðsglæpamenn sem tilheyra þessari kynslóð og lifa enn nú á 21. öldinni. Þetta er síðasta tækifærið til að segja þessar sögur, tala við þessa menn, skyggnast inn í heim þeirra og svipta hulunni af áhrifunum sem líf þeirra hefur haft á aðra. Á þessum DVD-diski frá BBC er að finna þrjá heimildaþætti sem hver um sig segja þrjár alveg einstakar og sannfærandi sögur þekktra nasista.

Aðalleikarar