Fúsi froskagleypir (2011)
Hér er á ferðinni barnaleikritið vinsæla eftir Ole Lund Kirkegaard sem Leikfélag Hafnarfjarðar setti upp til að fagna 75 ára afmæli félagsins.
Öllum leyfðSöguþráður
Hér er á ferðinni barnaleikritið vinsæla eftir Ole Lund Kirkegaard sem Leikfélag Hafnarfjarðar setti upp til að fagna 75 ára afmæli félagsins. Verkið er bráðfjörugt barna- og fjölskylduleikrit með skemmtilegri tónlist Jóhanns Moravek í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Leikritið, sem er eitt af þessum sígildu barnaleikritum, var frumsýnt hjá félaginu fyrir 25 árum við fádæma vinsældir. Söguþráðurinn fjallar á gamansaman hátt um samskipti Fúsa froskagleypis við krakkana og bæjarbúana í Hafnarfirði og hvernig heimsókn Bardínó Sirkussins til bæjarins breytir miklu í lífi allra, ekki síst Fúsa sjálfs.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar






