Náðu í appið
Öllum leyfð

Unglingurinn 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Allt sem þú þarft að vita um íslenska unglinginn!

80 MÍNÍslenska
Unglingurinn hlaut tilnefningu til Grímuverðlaunanna sem besta barnasýning ársins auk þess sem höfundarnir tveir og leikararnir, þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, voru tilnefndir sem sprotar ársins.

Einstaklega skemmtilegt, fjörugt og fyndið leikverk um unglinga, skrifað af þeim Arnóri Björnssyni og Óla Gunnari Gunnarssyni sem fara einnig með aðalhlutverkin í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Gamanleikurinn Unglingurinn var frumsýndur þann 16. október í fyrra í Gaflaraleikhúsinu og sló í gegn, enda sérlega skemmtilegur í alla staði. Í sumar hafa þeir... Lesa meira

Einstaklega skemmtilegt, fjörugt og fyndið leikverk um unglinga, skrifað af þeim Arnóri Björnssyni og Óla Gunnari Gunnarssyni sem fara einnig með aðalhlutverkin í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Gamanleikurinn Unglingurinn var frumsýndur þann 16. október í fyrra í Gaflaraleikhúsinu og sló í gegn, enda sérlega skemmtilegur í alla staði. Í sumar hafa þeir Arnór og Óli Gunnar síðan sett verkið upp víða, m.a. í Noregi þar sem því var afar vel tekið. Leikritið fékk líka mjög góða dóma gagnrýnenda og sagði t.d. Silja Aðalsteinsdóttir í umsögn sinni að þeir væru „snillingar“ þeir Arnór og Óli Gunnar sem „vita nákvæmlega hvað þeir eru að tala um þegar þeir lýsa lífi unglingsins.“... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2023

Ofurhetjur holræsanna

Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk far...

13.05.2017

Leðurfés forsaga kemur í haust

Hvernig ætli keðjusagarmorðinginn Leatherface, eða Leðurfés í lauslegri íslenskri þýðingu, hafa verið sem barn? Það er erfitt að ímynda sér það, en það er þó meðal þess sem fjallað verður um í nýrri kvikmynd,...

14.09.2012

Endurlit: The Incredibles

Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En T...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn