Náðu í appið
La Meute

La Meute (2010)

The Pack

1 klst 24 mín2010

Charlotte áir við þjóðvegasjoppu um nótt og verður þess áskynja að húsráðendur eru hinir verstu uppvakningar og svangir að auki! Gerast þá góð ráð dýr.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Charlotte áir við þjóðvegasjoppu um nótt og verður þess áskynja að húsráðendur eru hinir verstu uppvakningar og svangir að auki! Gerast þá góð ráð dýr. Charlotte tekur puttaferðlanginn Max upp í bílinn, þar sem hún er á ferð um snævi þakta auðn. Þau stoppa í veitingahúsi við veginn, og þegar Max fer á klósettið og snýr ekki aftur, þá byrjar Charlotte að leita að honum án árangurs. Hún ákveður að koma aftur á veitingastaðinn um nóttina, en þá rænir barþjónninn henni, La Spack, en hann reynist vera móðir Max sem er að leita að mat handa börnum sínum. Þetta lið, hópur af blóðþyrstum náætum, eru lifandi dauðar.... og svangar. Alein, og á miðri auðninnni, þá áttar Charlotte sig fljótt á því að hún er næsta máltíð á matseðlinum.

Aðalleikarar

Framleiðendur

La Fabrique 2FR
Canal+FR
uFilmBE
Be-FILMSBE
CinéCinémaFR
TPS StarFR

Verðlaun

🏆

Vann verðlaun fyrir bestu brellur á Screamfest.