Náðu í appið
Öllum leyfð

Tríó 2011

Hver er sinnar gæfu kaupandi

146 MÍNÍslenska

Þegar fasteignasalinn Ragnar flytur inn í raðhús í Mosfellsbæ ásamt unnustu sinni setur hann um leið líf nokkurra nágranna sinna úr skorðum. Þeirra á meðal er blaðberinn Friðbert sem dreymir um að ferðast til Danmerkur og hitta drottninguna og líksnyrtirinn Þormóður, en hann á það til að tala hispurslaust um starf sitt og starfsskyldur þegar svo ber... Lesa meira

Þegar fasteignasalinn Ragnar flytur inn í raðhús í Mosfellsbæ ásamt unnustu sinni setur hann um leið líf nokkurra nágranna sinna úr skorðum. Þeirra á meðal er blaðberinn Friðbert sem dreymir um að ferðast til Danmerkur og hitta drottninguna og líksnyrtirinn Þormóður, en hann á það til að tala hispurslaust um starf sitt og starfsskyldur þegar svo ber undir. Við fylgjumst síðan með kynnum og samskiptum þessa fólks sem óhætt er að segja að séu bæði fyndin og kostuleg, auk þess sem atburðarásin tekur óvænta stefnu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

16.07.2020

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglule...

15.05.2020

Hlustaðu á „íslenska“ lagið úr Eurovision-myndinni frá Netflix

Glænýtt lag úr Eurovision-kvikmyndinni frá Will Ferrell hefur verið afhjúpað og ber hið kostulega heiti Volcano Man. Þykir ekki ólíklegt að þetta eigi að vera framlag Íslands til keppninnar í söguþræði myndarinn...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn