Náðu í appið
Blood Out

Blood Out (2011)

"Auga fyrir auga"

1 klst 30 mín2011

Blood Out gerist í undirheimum Baton Rouge í Louisiana þar sem ekkert er gefið eftir í baráttunni um völd og peninga.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blood Out gerist í undirheimum Baton Rouge í Louisiana þar sem ekkert er gefið eftir í baráttunni um völd og peninga. Michael Savion er lögreglumaður sem hefur um árabil barist gegn glæpagengjum Baton Rouge og þekkir því hvern krók og kima í undirheimum borgarinnar. Stöðu sinnar vegna getur hann hins vegar ekki leyft sér að berjast á sama harðsvíraða háttinn og gengin gera. Hann getur ekki leyft sér hvað sem er. Þetta breytist hins vegar þegar bróðir hans er myrtur með köldu blóði af einu genginu. Til að ná fram þeim hefndum sem hann vill á morðingjanum ákveður Michael að losa sig við lögregluskjöldinn því í þetta sinn mun hann ekki að fara eftir bókinni ...

Aðalleikarar

Framleiðendur

LionsgateUS