Náðu í appið
Fastest

Fastest (2011)

"Mesta áhættan. Besta tilfinningin."

1 klst 40 mín2011

Myndin fjallar um MotoGP heimsmeistarakeppnina og er tekin á tímabilinu 2010-2011.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin fjallar um MotoGP heimsmeistarakeppnina og er tekin á tímabilinu 2010-2011. Þulur er enginn annar en Ewan McGregor og segir hann frá því hvernig Valentino Rossi eltist við tíunda heimsmeistaratitil sinn en hann þurfti að berjast við marga góða keppendur, meðal annars landa sinn Marco Simoncelli sem lést í kappakstri ekki alls fyrir löngu. Rossi eða “The Doctor” eins og hann er kallaður, lenti í fótbroti í heimakeppni sinni en náði að koma aftur til keppni aðeins 40 dögum seinna. Jorge Lorenzo stóð að lokum upp sem sigurverari en myndin, sem er í fullri lengd, lýsir vel innviðum keppninnar og þeim keppendum sem glíma við ein erfiðustu ökutæki á jarðkringlunni.

Aðalleikarar

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN