Seeking a Friend for the End of the World (2012)
"Nice knowing you"
Smástirni nálgast jörðu og mun skella á henni eftir þrjár vikur.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Smástirni nálgast jörðu og mun skella á henni eftir þrjár vikur. Endalok lífsins eru framundan. Hvað gera menn? Myndin hefst á tilkynningu um að síðasta tilraun geimvísindamanna til að afstýra árekstri jarðar við smástirni hafi mistekist. Heimsendir verður eftir þrjár vikur. Þetta fær auðvitað alla til að velta því fyrir sér hvernig skuli nota síðustu dagana. Eigum við bara að halda áfram að gera það sem við höfum alltaf gert eða eigum við að gera eitthvað sérstakt? Dodge velur síðari kostinn. Hann ákveður að eyða síðustu dögunum í að hafa uppi á æskuástinni sinni og um leið stóru ástinni í lífi sínu. Nágranni hans, Penny, þráir hins vegar heitast að komast til fjölskyldu sinnar sem býr í Englandi. Svo fer að þau ákveða að hjálpa hvort öðru að láta síðasta drauminn rætast og halda í viðburðaríkt ferðalag ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















