ATM (2012)
"No warning. No control. No escape."
Þrír samstarfsmenn lenda í því kvöld eitt þegar þeir ætla að skreppa út í hraðbanka, að þeim er ógnað af ókunnugum manni, og þeir festast inni í hraðbankarýminu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þrír samstarfsmenn lenda í því kvöld eitt þegar þeir ætla að skreppa út í hraðbanka, að þeim er ógnað af ókunnugum manni, og þeir festast inni í hraðbankarýminu. Nú hefst barátta upp á líf og dauða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David BrooksLeikstjóri

Chris SparlingHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Safran CompanyUS

Gold Circle FilmsUS

Buffalo Gal PicturesCA















