Náðu í appið
Submarine

Submarine (2010)

"A comedy that doesn't let principles stand in the way of progress."

1 klst 37 mín2010

Hinn 15 ára gamli Oliver Tate á sér tvö markmið: að missa sveindóminn fyrir næsta afmælisdag og rústa sambandi móður sinnar við elskhuga sinn.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hinn 15 ára gamli Oliver Tate á sér tvö markmið: að missa sveindóminn fyrir næsta afmælisdag og rústa sambandi móður sinnar við elskhuga sinn. Oliver er bráðþroska, og rembist við að reyna að vera vinsæll í skólanum, en einn daginn verður dökkhærð fegurðardís, Jordana, skotin í honum, og hann ákveður að hann ætli að verða besti kærasti í heimi. Á sama tíma eiga foreldrar hans í erfiðleikum í hjónabandinu, og ekki bætir úr skák þegar fyrrum kærasti móður hans flytur inn í húsið við hliðina. Oliver ákveður að gera óvenjulega áætlun um það hvernig hann geti látið foreldra sína vera áfram saman, og tryggja á sama tíma að Jordana haldi áfram að vera hrifin af honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Ayoade
Richard AyoadeLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Joe Dunthorne
Joe DunthorneHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Warp FilmsGB
Film4 ProductionsGB
UK Film CouncilGB
Optimum ReleasingGB
Protagonist PicturesGB
Red HourUS