Le Père de mes enfants (2009)
"Artist. Mentor. Love of my life."
Grégoire Canvel hefur allt sem hann getur hugsað sér í lífinu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Grégoire Canvel hefur allt sem hann getur hugsað sér í lífinu. Konu sem elskar hann, þrjár yndislegar dætur, starf sem hann hefur unun af. Hann er kvikmyndaframleiðandi. Grégoire stoppar aldrei, nema um helgar, þegar hann fer í sumarbústaðinn með fjölskyldunni. Þangað til hann upplifir fyrstu mistökin í starfi, þá snöggbreytist líf hans.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films PelléasFR

27 Films ProductionDE

ARTE France CinémaFR
Verðlaun
🏆
Þessi mynd fékk sérstök verðlaun, „Un certain regard“ (Ákveðin sýn) á Kvikmyndahátínni í Cannes. Myndin byggir á sönnum atburðum, lífshlaup manns, séð með augum konu.







