War Games (2011)
War Games: At the End of the Day
"Þegar leikurinn verður að alvöru"
Mynd um hóp af félögum sem ákveða dag einn að skella sér í sýndarstríðsleik með nákvæmar eftirlíkingar af vélbyssum sem í stað raunverulegra kúlna eru...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Mynd um hóp af félögum sem ákveða dag einn að skella sér í sýndarstríðsleik með nákvæmar eftirlíkingar af vélbyssum sem í stað raunverulegra kúlna eru hlaðnar með plastkúlum. Hópurinn skiptir sér í tvö lið sem síðan halda út í skóglendi eitt til að takast á. Það eru ekki allir jafnhrifnir af þessum leik og gamanið tekur að kárna allverulega þegar í ljós kemur að í skóginum leynast nokkrir verulega ruglaðir einstaklingar sem taka leikinn alvarlega og líta á liðsmenn beggja liðanna sem sín eigin skotmörk ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Cosimo AlemàLeikstjóri
Framleiðendur
The Mob
T.M. 2005
Frame by Frame
BMovies



