Náðu í appið
Elysium

Elysium (2013)

"From the director of District 9"

1 klst 49 mín2013

Árið 2154 þá eru til tvær stéttir manna; mjög auðugt fólk sem býr í geimstöðinni Elysium, og svo hinir, sem búa á yfirfullri Jörðinni, sem er öll í rúst.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic61
Deila:
Elysium - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Árið 2154 þá eru til tvær stéttir manna; mjög auðugt fólk sem býr í geimstöðinni Elysium, og svo hinir, sem búa á yfirfullri Jörðinni, sem er öll í rúst. Rhodes er opinber fulltrúi, sem reynir hvað hann getur til að koma á lögum til að hindra innflytjendur í að flytja á Elysium til að vernda lúxuslífið sem Elysium býður upp á. Það kemur hins vegar ekki í veg fyrir að Jarðarbúar reyni að komast inn með öllum mögulegum ráðum. Þegar hinn ólánsami Max lendir upp við vegg, þá neyðist hann til að samþykkja að taka að sér hættulegt verkefni, sem mun bjarga lífi hans ef það tekst vel, en gæti einnig aukið á jafnræðið á milli þessara tveggja heima.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
MRCUS
QED InternationalUS
AlphacoreUS
Genre FilmsUS