Náðu í appið
Human Planet

Human Planet (2011)

2011

Human Planet er gríðarlega metnaðarfull, áhrifamikil og vönduð heimildarþáttaröð sem sýnir hvernig við höfum þróað aðferðir til að lifa af á ólíklegustu stöðum jarðar -...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Human Planet er gríðarlega metnaðarfull, áhrifamikil og vönduð heimildarþáttaröð sem sýnir hvernig við höfum þróað aðferðir til að lifa af á ólíklegustu stöðum jarðar - allt frá afskekktum eyðimörkum til þéttbyggðra stórborga. Hver þáttur fjallar um ákveðið umhverfi og kannar hvernig við höfum aðlagast ögrandi veðráttu, landslagi og öðrum dýrum og plöntum sem við búum með. Þáttaröðin varpar ljósi á það hvernig gáfur okkar og verksvit, ásamt einstökum félagslegum hæfileikum, hefur gert okkur kleift að takast á við nánast allt það sem náttúran hefur boðið okkur upp á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Hugh-Jones
Tom Hugh-JonesLeikstjóri

Aðrar myndir