Náðu í appið
Mahler auf der Couch

Mahler auf der Couch (2010)

Mahler on the Couch

1 klst 38 mín2010

Tónskáldið Gustav Mahler hefur verið giftur Ölmu sinni í tíu ár en dauði eins barns þeirra og bann Mahlers við tónsköpun konu sinnar hefur tekið sinn toll.

Rotten Tomatoes50%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Tónskáldið Gustav Mahler hefur verið giftur Ölmu sinni í tíu ár en dauði eins barns þeirra og bann Mahlers við tónsköpun konu sinnar hefur tekið sinn toll. Alma kynnist hinum unga og efnilega arkitekt Walter Gropius og verður ástfangin af honum. Í örvæntingu sinni leitar Mahler til Sigmund Freud um hollráð. Samband þessara tveggja risa tónlistar og sálgreiningar einkennist af árekstrum og rifrildi en á sér einnig spaugilegar hliðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Percy Adlon
Percy AdlonLeikstjórif. 1935
Felix Adlon
Felix AdlonLeikstjóri