Dhoom: 2 (2006)
Jai Dixit er hér í annað skiptið að eltast við versta glæpamann sem um getur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jai Dixit er hér í annað skiptið að eltast við versta glæpamann sem um getur. Spennu-gamansaga um baráttu lögreglumanns við alþjóðlegan stórþjóf sem notar nýjustu tækni til þess að fremja glæpi sína. Hann rænir bara þjóðargersemum s.s. krúnu Englandsdrottningar og elstu mynt veraldar. Eltingaleikurinn dregur Jack viðvegar um Indland og til Brasilíu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sanjay GadhviLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Yash Raj FilmsIN
Dhoom StudiosIN
Verðlaun
🏆
Myndin er þriðja tekjuhæsta Bollywood myndin frá upphafi. Hún hlaut Filmfare-verðlaunin fyrir besta leikara í karlhlutverki, besta förðun, bestu búninga. Aiwhwarya Rai vann Stardust awards sem besti leikari í kvenhlutverki. Á MTV India style hátíðinni ra











