Öllum leyfðSöguþráður
Fullorðin bresk kona ferðast til Indlands til að koma ættargrip til skila. Þennan grip hafði indverskur elskhugi hennar gefið henni 15. ágúst 1947. Hún rifjar upp atburðina fyrir 60 árum. Þetta var á tímum sem Indland var að berjast fyrir sjálfstæði frá Bretlandi og landið var púðurtunna. Þá var ekki vel séð, hvorki frá hlið Indverja né Breta, að ung bresk kona af yfirstétt eigi samleið með indverskum manni af lægstu stigum.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

AGS EntertainmentIN
Verðlaun
🏆
Myndin hefur verið tilnefnd sem besta myndin, besti leikstjórinn, besti leikarinn.







