Paradísarheimt (1980)
"Sjónvarpsmynd í þremur hlutum"
Paradísarheimt kom út samtímis á Íslandi og í Svíþjóð árið 1960.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Paradísarheimt kom út samtímis á Íslandi og í Svíþjóð árið 1960. Sagan segir frá Steinari Steinssyni, bónda í Steinahlíðum. Hann hverfur frá búi sínu og fjölskyldu til að lifa meðal mormóna í Utah, þar sem hann telur sig hafa fundið fyrirheitna landið, hinn endanlega sannleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rolf HädrichLeikstjóri








