Náðu í appið
Öllum leyfð

Skógardýrið Húgó - 7 & 8 2012

Kjötbolluuppreisnin og Blekkingarleikurinn

Íslenska

Þáttur 7: Kjötbolluuppreisnin Í þessum þætti förum við í ævintýralegt ferðalag með þeim Húgó og Ritu niður á eina eftir að flóð skellur á. Þau hitta síðan glæpamenn sem handsama þau en tekst að sleppa með aðstoð tveggja skipsrotta og hitta í framhaldinu gamlan kunningja, Kjötbollu-Kalla. Þáttur 8: Blekkingarmeistarinn Húgó er, eins og... Lesa meira

Þáttur 7: Kjötbolluuppreisnin Í þessum þætti förum við í ævintýralegt ferðalag með þeim Húgó og Ritu niður á eina eftir að flóð skellur á. Þau hitta síðan glæpamenn sem handsama þau en tekst að sleppa með aðstoð tveggja skipsrotta og hitta í framhaldinu gamlan kunningja, Kjötbollu-Kalla. Þáttur 8: Blekkingarmeistarinn Húgó er, eins og allir vita, mikið fyrir sprell og kann ýmislegt fyrir sér þegar brellur eru annars vegar. Stundum fær Rita reyndar alveg nóg af öllum hamaganginum í honum en á bak við öll ærslin sem einkenna Húgó er skemmtileg saga sem sögð er í þessum þætti.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn