Náðu í appið
Hard Boiled Sweets

Hard Boiled Sweets (2012)

"No soft centres."

1 klst 24 mín2012

Hard Boiled Sweets gerist í glæpaveröld Englands, nánar tiltekið í Southend-On-Sea.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hard Boiled Sweets gerist í glæpaveröld Englands, nánar tiltekið í Southend-On-Sea. Þar hefur glæpamaðurinn Eddie tögl og hagldir enda þorir enginn að setja sig upp á móti honum. En Eddie er í raun bara brandari miðað við yfirmann sinn, Jimmy, sem lætur þó sjaldan sjá sig á svæðinu og eftirlætur Eddie skítverkin, þ.e. að innheimta rentur af öðrum glæpalýð og skila þeim í kassann. Dag einn birtist Jimmy í Southend-On-Sea í þeim tilgangi að innheimta 250 þúsund punda skuld. Þetta eru miklir peningar í flestra augum en fyrir Jimmy eru þetta smáaurar enda er hann þekktur fyrir að vera alltaf með 750 þúsund pund með sér í skjalatösku. Nú upphefst kostuleg söguflétta því þeir eru nokkrir sem gætu alveg hugsað sér að komast yfir skjalatöskuna ...

Aðalleikarar

Framleiðendur

Fatal Black
ContentFilmGB