Sympathy for Delicious (2010)
"Þú færð það sem þig vantar"
Myndin fjallar um skífuþeytinn Dean O’Dwyer, öðru nafni „Delicious D“, sem virðist eiga framtíðina fyrir sér þegar hann lendir í mótorhjólaslysi og lamast.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um skífuþeytinn Dean O’Dwyer, öðru nafni „Delicious D“, sem virðist eiga framtíðina fyrir sér þegar hann lendir í mótorhjólaslysi og lamast. Um leið hverfa öll hans áform um frægð og frama út í veður og vind og framundan er ekkert nema vonleysið. Dag einn kynnist hann presti einum sem leggur til að Dean sæki lækningu til Guðs. Og þar sem Dean hefur litlu sem engu að tapa ákveður hann að skoða málið ... með vægast sagt óvenjulegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark RuffaloLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Corner Store EntertainmentUS

Super Crispy EntertainmentUS
Volume One Entertainment
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut dómnefndarverðlaunin á Sundance-kvikmyndahátíðinni












