Náðu í appið
Your Sister's Sister

Your Sister's Sister (2011)

"A comedy about doing the right thing with the wrong person."

1 klst 30 mín2011

Iris býður vini sínum Jack að dvelja á sumardvalarstað fjölskyldu hennar á eyju einni, eftir að bróðir hans lætur lífið.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Iris býður vini sínum Jack að dvelja á sumardvalarstað fjölskyldu hennar á eyju einni, eftir að bróðir hans lætur lífið. Þeim óafvitandi þá er systir Irisar, Hannah, einnig í húsinu, að jafna sig eftir nýleg sambandsslit. Eftir eina flösku af Tekíla, þá vakna Jack og Hannah upp við að Iris er að berja á dyrnar. Bæði búa þau yfir leyndarmálum og flóknum tilfinningum sem þau eru að reyna að leysa úr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Drew Lucas
Drew LucasLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Ada FilmsUS