Náðu í appið
Hit and Run

Hit and Run (2012)

"Með svona vini þarf maður enga óvini"

1 klst 40 mín2012

Charlie Bronson er viðkunnanlegur náungi með þann fortíðarvanda á bakinu að hafa tekið þátt í bankaráni ásamt nokkrum félögum sínum.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic50
Deila:
Hit and Run - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Charlie Bronson er viðkunnanlegur náungi með þann fortíðarvanda á bakinu að hafa tekið þátt í bankaráni ásamt nokkrum félögum sínum. Charlie var ökumaðurinn og svo virðist sem félagar hans kenni honum um að þeir voru teknir. Charlie er nú á skilorði undir eftirliti lögreglumanns sem Tom Arnold leikur. Sá vill endilega fylgjast náið með sínum manni því hann grunar að Charlie viti hvar hluti af ránsfengnum, sem kom aldrei í leitirnar, er niðurkominn. Charlie er hins vegar kominn með kærustu sem á hug hans allan og hann vill allt fyrir gera. Þegar hún segir honum að hún þurfi að mæta á mikilvægan fund í Los Angeles ákveður Charlie að aka henni þangað, jafnvel þótt það kosti brot á skilorðinu. Hann leggur því af stað með lögguna á eftir sér og ekki batnar staðan þegar fyrrverandi félagar hans og glæpanautar bætast í hópinn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Palmer
David PalmerLeikstjóri
Dax Shepard
Dax ShepardLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Primate Pictures
Kim and Jim Productions
Panay FilmsUS
Exclusive MediaUS