Náðu í appið
CHiPs

CHiPs (2017)

"Chip Happens"

1 klst 40 mín2017

Þeir Jon Baker og Frank Poncherello eru lögreglumenn sem eiga að gæta að því að lögum og reglum sé fylgt á götum Los Angeles og á hraðbrautunum í grennd við borgina.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic28
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þeir Jon Baker og Frank Poncherello eru lögreglumenn sem eiga að gæta að því að lögum og reglum sé fylgt á götum Los Angeles og á hraðbrautunum í grennd við borgina. Þeir félagar taka starf sitt hins vegar ekkert allt of alvarlega enda hafa þeir meira gaman af að aka mótorhjólunum en að fylgjast með öðrum aka. En þegar öflugt og bíræfið bílþjófagengi fer á stjá í þeirra umdæmi neyðast þeir til að taka sig á. Í ljós kemur að sennilega er höfuðpaurinn innanbúðarmaður í lögreglunni því þjófarnir virðast alltaf vita hvar þeir geta athafnað sig án afskipta lögreglunnar. Og hvað gera þeir Jon og Frank þá?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dax Shepard
Dax ShepardLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Primate Pictures
Warner Bros. PicturesUS