Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

CHiPs 2017

Frumsýnd: 24. mars 2017

Chip Happens

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Þeir Jon Baker og Frank Poncherello eru lögreglumenn sem eiga að gæta að því að lögum og reglum sé fylgt á götum Los Angeles og á hraðbrautunum í grennd við borgina. Þeir félagar taka starf sitt hins vegar ekkert allt of alvarlega enda hafa þeir meira gaman af að aka mótorhjólunum en að fylgjast með öðrum aka. En þegar öflugt og bíræfið bílþjófagengi... Lesa meira

Þeir Jon Baker og Frank Poncherello eru lögreglumenn sem eiga að gæta að því að lögum og reglum sé fylgt á götum Los Angeles og á hraðbrautunum í grennd við borgina. Þeir félagar taka starf sitt hins vegar ekkert allt of alvarlega enda hafa þeir meira gaman af að aka mótorhjólunum en að fylgjast með öðrum aka. En þegar öflugt og bíræfið bílþjófagengi fer á stjá í þeirra umdæmi neyðast þeir til að taka sig á. Í ljós kemur að sennilega er höfuðpaurinn innanbúðarmaður í lögreglunni því þjófarnir virðast alltaf vita hvar þeir geta athafnað sig án afskipta lögreglunnar. Og hvað gera þeir Jon og Frank þá?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.03.2017

Langvinsælust aðra vikuna í röð

Aðra vikuna í röð er ævintýramyndin Beauty and the Beast lang vinsælasta bíómyndin á landinu með rúmar 9 milljónir króna í tekjur. Nýju myndirnar Life og Power Rangers áttu þónokkuð í land með að skáka Frí...

20.08.2016

Pena í hótelhrolli

Bandaríski leikarinn Michael Pena hefur verið ráðinn í aðalhlutverk hrollvekjunnar The Bringing. Leikstjóri er Jeremy Lovering, en innblásturinn fyrir myndina kemur frá sönnum atburði þegar Elisa Lam fannst látin í vatnstanki...

25.02.2016

Tom var týndur - birtist á ný

Í dag var fyrsta stiklan úr BBC sjónvarpsþáttunum nýju, Taboo, birt, en serían er eftir þá Ridley Scott, Steven Knight og Tom Hardy, sem einnig fer með aðalhlutverkið . Um er að ræða átta þætti.  Tökur standa...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn